Select Page

Þórunn Gréta Sigurðardóttir has in her most recent works been experimenting on the form of contemporary music theatre and music in relation to text and phonetics as well as composing sound scape to theatre performances.

She is chairman of the Icelandic Composers’ Society since 13th of June 2015.

Þórunn Gréta Sigurðardóttir hefur á undanförnum árum rannsakað ýmis svið samtíma tónleikhúss og samband tónlistar við texta og málhljóð í verkum sínum auk þess að semja hljóðmyndir við leikhúsverk. 

Formaður Tónskáldafélags Íslands frá 13. júní 2015.